yama

persónuleg
hópþjálfun

Námskeið í boði

powered by Glofox

YAMA stöðin

Við vitum að hreyfing gerir kraftaverk fyrir líkamlega og andlega heilsu en við vitum líka að það getur verið erfitt að halda þetta út. Þess vegna er okkar stöð öðruvísi því við höfum ekki trú á því að heilsa hafi upphaf og enda. Að ná árangri er langhlaup og við vinnum alla okkar þjálfun með það í huga. 

Í Yama getur þú valið að æfa í litlum hóp eða einkaþjálfun.  Við hjálpum þér að ná þeim markmiðum sem þú hefur. 

Hóparnir okkar eru litlir því við viljum geta veitt öllum athygli og persónulega þjálfun í öllum tímum.  

Einkaþjálfun Yama er fyrir þá sem vilja æfa í fullkomnu næði með þjálfara og hafa stöðina alveg útaf fyrir sig.  

© 2019 Allur réttur áskilinn Yama Heilsurækt