Email – yama

Til hamingju [Fullname], þú hefur tryggt þér aðgang að persónulegri þjálfun í YAMA heilsurækt.

Það var virkilega gaman að heyra í þér og við
hlökkum til að fá þig í hópinn. Hér eru nokkur atriði sem
er mikilvægt að þú vitir af.

Áskriftargreiðslur og þinn aðgangur

Aðgangur þinn að þjálfuninni er í áskrift og fer greiðslan fram
á netinu. Að greiðslu lokinni lokinni velur þú að fara aftur á yama.is og þá er búið að skrá þig inn. Í valmynd efst í hægra horninu getur þú sýslað með persónuupplýsingar, profílmynd og áskrift, til dæmis ef þú þarft að segja henni upp. Um leið og þú gefur eftir plássið þitt, er því úthlutað öðrum . Þegar þú skráir þig út notar þú netfang og lykilorðið sem þú valdir þér í greiðsluferlinu til að skrá þig inn aftur á

Áskrft telst virk áður en mætt er í fyrsta tíma.

Allar greiðslur fara um öruggt kerfi Borgunar.

Hópurinn þinn
Þú ert nú hluti af hópnum Persónuleg þjálfun
sem hittist Demo–for test

Aðgangsupplýsingar að www.yama.is eru sendar um
leið og greiðslan hefur verið samþykkt.

Hér hittumst við

YAMA heilsurækt er á annari hæð að �?rmúla 40.

Verslunin Markið er á götuhæð hússins. Gengið er inn á vinstri hlið hússins, inn ganginn, upp stigann, inn um svarta hurð og þú ert á áfangastað. Hægt er að leggja sömu megin við húsið, fyrir framan eða handan götunnar. Einnig er hægt að ganga inn í húsið um portið á bak við húsið en þar eru einnig bílastæði. Þá er komið beint inn á aðra hæðina, til hægri og beint af augum inn um svörtu hurðina.

Við hlökkum til að sjá þig!

Vinsamlegast ekki svara þessum pósti, notið heldur info@yama.is

© 2019 copyright of Yama

© 2019 Allur réttur áskilinn Yama Heilsurækt