Persónuleg Þjálfun form – yama

Persónuleg þjálfun

Til þess að þjálfunin skili þér sem mestum árangri, æfir þú í sérvöldum hópi einstaklinga með sömu eða svipaðar þarfir og þú. Æfingarnar eru hvetjandi og félagskapurinn góður. 

Hvort sem þú vilt hópþjálfun eða einkaþjálfun með stöðina alveg útaf fyrir þig eða hjálp við mataræðið þá getum við fundið þína bestu leið.

Bókaðu fund með Gurrýog við ræðum málin,sýnum þér stöðina og möguleikana sem við höfum til þess að hjálpa þér að vera í þínu besta formi. 

Yama panta fund.

Dæmi um hópa hjá okkur:

Nýtt líf: hópar fyrir fólk sem er að komast af stað aftur en æfingaálagið er minna og mikil áhersla lögð á að ölllum líði sem best.

Konur eldri en 55 ára. Þessir hópar eru fyrir allar konur sem eru orðnar eldri en 55 ára og vilja góða þjálfun þar sem við mætum hverri og einni þar sem hún er stödd. Frábært fyrir þær sem eru að koma sér af stað í ræktinni og vijla fá að æfa undir góðri leiðsögn.

Framhaldshópar: Fyrir fólk sem er  búið að vera í einhverri hreyfingu og vilja fá tilbreytingu, persónulegri þjónustu og árangur.

© 2019 Allur réttur áskilinn Yama Heilsurækt