Yama Online- 12 vikur – yama

Yama Online- 12 vikur

29.900 kr.

Innfalið

  • Fjórir live tímar í viku í gegnum zoom.
  • 3 æfingakerfi í hverjum mánuði
  • Aðgangur að Yama Online appi sem heldur utan um allt.
  • Aðgangur að næringarappi þar sem hægt að stilla inn macros eftir þörfum með leiðbeiningum frá þjálfurum Yama.
  • Upptökur af öllum live æfingum sem hægt er að nota hvenær sem er.

Category:

Description

Yama Online er valkostur fyrir þá sem vilja æfa með okkur live, með upptökur af æfingum og yogatímum eða með æfingakerfi til að nota heima eða í ræktinni.

Þú færð app sem heldur utan um alla tíma og 3 ný æfingakerfi í mánuði. Eitt æfingakerfi þar sem þú þarft bara litla æfingateygju, eitt æfingakerfi með lóðum og eitt æfingakerfi sem hentar í líkamsræktina. Þú  velur svo hvað þú vilt nota af því sem er í boði.

Fjórar vikur kosta 14.900kr

12 vikur kosta 29.900kr

Mánudag og miðvikudag kl 16:30-17:15 live tími styrkur og þol.

þriðjudag og fimmtudag kl 9-9:45 yoga tími live.

Additional information

classes

Mán, Mið kl. 20 – 21

© 2019 Allur réttur áskilinn Yama Heilsurækt