Description
Náðu ró á hugann, sofðu betur og minnkaðu streitu. YAMA býður sérsniðið Yoganámskeið þar sem lögð er áhersla á teygjur, jafnvægi, hugleiðslu og slökun. Þessir rólegu tímar eru tilvaldir til að losa sig við streituna sem fylgir daglegu amstri, hreinsa hugann og framkalla vellíðan.
Fjögurra vikna námskeið sem er kennt á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl 20 – 21:15. Kennarar eru Gurrý og Klara. Verð 19.990 kr.
Næsta námskeið hefst 4.nóvember. – Við bætum við tveim vikum þér að kostnaðarlausu svo þú getir notið þess að slaka á langleiðina fram að jólum.

